Núðlur með afgöngumÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 7637 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Núðlur með afgöngum. 2 pakkanúðlur (skyndi) Grænmeti eftir smekk: t.d. brokkolí, gulrætur, blómkál, paprika eða sveppir. Afgangar af kjöti Olía Aðferð fyrir Núðlur með afgöngum: Sjóðið núðlurnar í ókrydduðu vatni í 2 mínútur (samkvæmt pakkanum). Steikið grænmetið uppúr olíu og hitið afgangin af kjötinu. Blandið núðlunum saman við grænmetið og kjötið í skál, fínt að setja smá smjörlíkisklípu út í. Einnig er gott að nota kryddið úr núðlupökkunum út á matinn. þessari uppskrift að Núðlur með afgöngum er bætt við af Sigrún þann 06.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|