Niðursoðnar gúrkurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3440 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Niðursoðnar gúrkur. 1 kíló gúrkur 2 stórir gulir laukar 50 grömm piparrót 1 teskeið sinnepsfræ 1 feitur hvítlaukur 2 lárviðarlauf 2 teskeðar dill eða fersk dillblóm 25 grömm salt ½ lítri eplaedik ½ lítri vatn Aðferð fyrir Niðursoðnar gúrkur: Stingið gat á gúrkurnar og skerið þær í 2-5 cm bita. Leggið þær í saltvatn í cirka 2 tíma. Takið þær úr saltvatninu og skolið þær aðeins. Allt sett í pott of soðið í 30 mínútur. Setjið gúrkurnar í heitar krukkur og skrúið heit lokin á. Geymist á köldum stað í cirka 5-6 mánuði. þessari uppskrift að Niðursoðnar gúrkur er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|