Nektarínur í sírópiÁrstíđ: Sumar - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2908 Hráefni: Ţú ţarft eftirfarandi hráefni í uppskrift ađ Nektarínur í sírópi. 8 nektarínur 3 bollar vatn 1 bolli hunang eđa hrásykur 1 anísstjarna Börkur af einni lífrćnni appelsínu Ađferđ fyrir Nektarínur í sírópi: Vatn hunang, anís og appelsínubörkur látinn sjóđa í 15 mínútur. Nektarínunum bćtt út í og sođiđ í 30 mínútur í viđbót. Takiđ nektarínurnar upp úr og geymiđ í skál. Sírópiđ verđur ađ sjóđa niđur ţar til ađ ţađ mćlist um einn bolli. Helliđ ţví ţá yfir nektarínurnar og kćliđ. Ţetta má bera fram međ vanilluís, jógúrt, rjóma eđa eitt og sér. Ţetta er ferskur og sćtur eftirréttur, tilvalinn á fallegum sumardegi. ţessari uppskrift ađ Nektarínur í sírópi er bćtt viđ af Elinborgu Baldvinsdóttur ţann 25.10.07. Sendu inn ţínar uppskriftir og ţú átt möguleika á ađ vinna glćsileg verđlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáđu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|