Mylsnukaka með eplum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3618

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mylsnukaka með eplum.

400 grömm epli, skorin í báta
1 desilítri haframjöl
50 grömm hveiti
50 grömm sykur
3 matskeiðar fljótandi becel
300 grömm sýrður rjómi
2 matskeiðar vanillusykur


Aðferð fyrir Mylsnukaka með eplum:

Þvoið eplin, skerið þau í báta og fjarlægið kjarnan. Blandið haframjöli, hveiti, sykri og becel saman í skál (degið er mjög þurrt). Setjið eplin í smurt eldfast mót og setjið degið yfir. Bakið við 225 gráður, í cirka 20 mínútur.
Hrærið sýrðum rjóma og vanillusykri saman og berið fram með.


þessari uppskrift að Mylsnukaka með eplum er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Mylsnukaka með eplum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Mylsnukaka með eplum