Mornay sósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 3 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2883 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mornay sósa. Cirka 250 gröm hakk 2 púrrlaukar 1/2 líter mornay sósa 1/2 poki pasta Salt Pipar Aðferð fyrir Mornay sósa: Steikið hakkið á pönnu, sjóðið pastað og skerið púrrlaukinn í þunnar sneiðar (cirka 1 cm). Setjið pastað í eldfast mót, hellið hakkinu yfir og stráið púrrlauknum yfir allt saman, hellið sósunni á og hitið í ofni í cirka 30-35 mínútur við 200 gráður. þessari uppskrift að Mornay sósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|