Möndluterta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2910

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Möndluterta.

Deig:
250 grömm hveiti
80 grömm sykur
1 teskeið lyftiduft
1 stórt egg
175 grömm smjör

Fylling:
200 grömm hakkaðar möndlur
100 grömm sykur
Brætt smjör


Aðferð fyrir Möndluterta:

Deig:
Hrærið öllu vel saman og látið deigið bíða í 30 mínútur. Smyrjið stórt lausbotna form med smjöri. Fletjið 2/3 af deginu út og þekjið botninn á forminu og hliðarnar með því.

Blandið saman möndlum og sykri, setjið brætt smjör út í þannig að það fyllingin verði eins og þykkur grautur. Setjið marsann ofan á kökuna.

Fletjið síðan afganginn af deginu út og skerið það í lengjur. Leggið það ofaná þannig að það myndi kafla. Penslið tertuna með eggjahvítu og bakið í 30-40 mínútur við 175 gráður.

þessari uppskrift að Möndluterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Möndluterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Möndluterta