Mexikóskt guacamole


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 17001

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Mexikóskt guacamole er gott með tortillas, nachos og örðum mexikóskum réttum.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mexikóskt guacamole.

2 þroskuð avókadó
2 tómatar
½ grænn chili
2 matskeiðar límónusaft (lime) eða sítrónusaft
1 matskeið ferskt niðurskorið oregano
1 matskeið niðurskorinn laukur eða:
½ búnt púrrlaukur


Aðferð fyrir Mexikóskt guacamole:

Skrælið avókadóin og stappið með gaffli. Skrælið tómatana og skerið í litla bita, fjarlægið kjarnan. Fjarlægið einnig kjarnan úr chiliinu og skerið í litla bita. Merjið tómat og chilli saman og hrærið saman við avókadómaukið. Bætið lauk/púrrlauk, og sítrónu/limesafti í. Kryddið með salti og pipar. Stráið fersku oreganoi yfir og skreytið með tómatsneiðum.

þessari uppskrift að Mexikóskt guacamole er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Mexikóskt guacamole
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Mexikanskur matur  >  Mexikóskt guacamole