Mars kakaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6668 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mars kaka. 125 grömm smjör 360 grömm púðursykur 2 egg 150 grömm suðusúkkulaði 350 grömm hveiti 2 teskeiðar lyftiduft 3 teskeiðar matarsódi 60 grömm kakó 2 ¼ desilítri mjólk 1 teskeið vanilludropar 2 Mars 1 karamellufyllt súkkulaði 1 dós súkkulaðikrem frá Betty Crocker Aðferð fyrir Mars kaka: Þeytið sykur og smjör saman. Setjið eggin í, eitt í einu. Bræðið súkkulaðið og blandið því saman við ásamt mjólk og þurrefnum. Setjið degið í eldfast mót og raðið til skiptis marsi og karamellufylltu súkkulaði. Bakið í cirka 20 mínútur. Hitið kremið yfir vatsbaði og hellið því yfir kökuna. Berið fram með þeyttum rjóma eða ís. þessari uppskrift að Mars kaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|