Marengshjúpaðir ávextirÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2700 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Marengshjúpaðir ávextir. 3 epli 3 bananar 1 matskeið strásykur Safi úr einni appelsínu 1-2 matskeiðar brætt smjör 2 eggjahvítur 3 matskeiðar sykur Aðferð fyrir Marengshjúpaðir ávextir: Flysjið ávextina, skerið í bita og leggið í eldfast mót. Stráið einni matskeið af sykri yfir. Því næst er ávaxtasafa og bræddu smjöri helt yfir. Stífþeytið eggjahvítur og sykur og setjið yfir ávextina. Hitið ofninn í 170 gráður og bakið þar tl marengsiinn er orðinn gullinbrúnn. þessari uppskrift að Marengshjúpaðir ávextir er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 26.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|