Mangochutney


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3210

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mangochutney.

½ rauður chili
1 stífur mangoávöxtur
3 epli
3 desilítrar rúsínur
4 matskeiðar hunang
1 matskeið salt
4 matskeiðar steinselja
2 matskeiðar rifinn kókoshneta
1 ½ desilítri vínedikk
1 ½ desilítri vatn


Aðferð fyrir Mangochutney:

Skærlið mangóið og eplin. Skerið mangóið og fjarlægið steininn, hreinsið kjarnan úr eplunum. Skerið mangó, epli og chili smátt. Setjið öll hráefnin í pott og látið sjóða í 25 mínútur undir loki. Hærið í öðru hvoru. Ef þetta verður of þunnt takið þá lokið að pottinum og látið þetta sjóða örlítið lengur. Hellið í krukkur með góðu loki. Þetta heldur sér í cirka 2 mánuði í ískápnum.

þessari uppskrift að Mangochutney er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Mangochutney
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Mangochutney