Maíssósa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3099

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Maíssósa.

½ desilítri vatn
2 matskeiðar kjöt og grillkrydd
½ matskeið Aromat
1 desilíti safi úr maís eða baunadós
4 desilítrar rjómi
1 ½ matskeið hveiti

Aðferð fyrir Maíssósa:

Setjið vatn, krydd og maíssafa í pott. Sjóðið þetta í 10 mínútur og bætið við rjóma. Hrærið að lokum hveitinu úti og jafnið sósuna.


þessari uppskrift að Maíssósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Maíssósa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Sósur  >  Maíssósa