LoftkökurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4637 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Loftkökur. 1 eggjahvíta 225 grömm flórsykur 20 grömm kakó 1/4 teskeið vanilludropar 3/4 desilítri vatn Aðferð fyrir Loftkökur: Sigtið saman, kakó og sykur og vætið í með eggjahvítunni, vanilludropum og vatni. Hnoðið degið. Búið til kökur af ýmissi gerð og lögun. Ágætt er að saxa degið í kökuvél og búa til stjörnur, kransa og stangir. Bakið kökurnar á pappírsklæddri bökunarplötu við vægan hita. Takið þær heitar af plötunni. þessari uppskrift að Loftkökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|