laxarúllur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4319

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að laxarúllur.

Salt
4 sneiðar lax (reyktur)
1 biti lax
2-2 1/2 matskeið sinnep (milt)
2 matskeiðar sýrður rjómi
2 desilítrar fiskikraftur
2 matskeiðar majónes
2 matskeiðar dill
Smá pipar
Punt:
Smá rækjur
Dill
Lime
Krullsalat


Aðferð fyrir laxarúllur:

Hellið fiskikraftinum í pott og látið suðuna koma upp. Piprið og saltið fiskinn og setjið í pottinn, látið sjóða þar til hann er tilbúinn. Takið hann upp og hreinsið bein og roð frá, Setjið fiskinn í skál og hnoðið saman, hellið sýrðum rjóma, dilli, sinnepi og majónesi í skálina og hrærið saman við. Kryddið með salti og pipar. Rúllið 4 sneiðum af reyktum lax upp og pressið fyllingunni í gatið, leggjið rúlluna á disk og stráið puntinu yfir.

þessari uppskrift að laxarúllur er bætt við af Sylvíu Rós þann 17.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

laxarúllur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Lax  >  laxarúllur