Lax með spínati


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6718

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lax með spínati.

4 laxasneiðar
1 sæt kartafla
½ poki feskt spínat
½ dós kókosmjólk
1 teskeið rautt karrímauk
1 matskeið fiskisósa
Safi úr ½ sítrónu
1 teskeið púðursykur
Salt
Pipar
Ólífuolía



Aðferð fyrir Lax með spínati:

Smyrjið botninn á eldföstu móti með ólífuolíu og setjið síðan spínatið í. Raðið laxasneiðum ofan á spínatið, saltið og piprið. Flysjið sætu kartöfluna og skerið hana í strimla og dreifið þeim jafnt fyrir réttinn. Blandið saman, í sér skál, kókosmjólk, karrímauki, fiskisósu, límónusafa og púðusykri. Hrærið vel í þar til karrí og sykur hafa leysts upp. Hellið sósunni yfir réttinn og bakið í 25-30 mínútur, við 200 gráður. Berið fram með soðnum hrísgrjónum og salati.

þessari uppskrift að Lax með spínati er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Lax með spínati
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Lax  >  Lax með spínati