Lax með pasta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7394

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lax með pasta.

750 grömm lax
1 matskeið sterkt sinnep
1 matskeið hunang
1 teskeið olía
½ teskeið tímian

Pasta
¼ desilítri kaffirjómi
1 matskeið sterkt sinnep


Aðferð fyrir Lax með pasta:

Hrærið sinnepi, hunangi, olíu og tímiani saman og smyrjið því á laxinn. Látið þetta liggja í cirka 1 tíma. Steikið laxinn í ofni í cirka 30 mínútur. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningunum á pakkanum. Hellið vatninu frá og blandið kaffirjóma og sinnepi í.


þessari uppskrift að Lax með pasta er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Lax með pasta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Lax  >  Lax með pasta