LambapotturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5776 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lambapottur. 1 lambalæri 2 eggjarauður 1 matskeið matarolía ½ teskeið karrí 2 teskeiðar kjötkraftur 1 ½ teskeið sykur 1 teskeið salt 1 teskeið sósulitur 2 matskeiðar worcestershire sósa 1 matskeið kartöflumjöl 1 matskeið soyasósa ½ lítri rjómi Aðferð fyrir Lambapottur: Úrbeinið lærið og skerið það í smáa bita. Setjið kjötið í skál og blandið öllum hráefnunum saman við, nema rjómanum. Látið þetta standa í kæli í sólahring. Sjóðið pottréttinn svo í 15 mínútur og bætið rjómanum í. Látið þetta sjóða í 10 mínútur í viðbót. þessari uppskrift að Lambapottur er bætt við af Sylvíu Rós þann 30.05.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|