KryddbrauðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 14422 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kryddbrauð. 3 desilítrar haframjöl 3 desilítrar heilhveiti/hveiti 2 1/2 desilítri sykur 3 desilítrar mjólk 1 teskeið negull 2 teskeiðar natron 1 teskeið kanill 1/2 teskeið engifer 1 teskeið kardimommudropar Aðferð fyrir Kryddbrauð: Hrærið þurrefni vel saman. Svo er mjólkin sett út í og vel hrært í. Hellið deginu í aflangt form og setjið neðst í kaldan ofnin. Bakrið við 175 gráður í 1 klukkustund. þessari uppskrift að Kryddbrauð er bætt við af Dagbjört Lind þann 11.11.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|