Kringla


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3021

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kringla.

500 grömm smjör
500 grömm hveiti
1 teskeið lyftiduft
1 bolli mjólk (lítill bolli)

Aðferð fyrir Kringla:

Smjör, hveiti, lyftiduft og mjólk hnoðað saman. Búin til pylsa sem síðan er flöttt út með kökukefli. Fyllist með sveskjusultu, í miðjuna, lokað og búin til kringla. Penslað með eggjarauðu og sykri stráð yfir.

þessari uppskrift að Kringla er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kringla
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Kringla