KókóskúlurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 23540 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kókóskúlur. 1 desilítri kókósmjöl 2 desilítrar haframjöl 3 desilítrar flórsykur 3 matskeiðar kakó 1 teskeið vanilludropar 2 matskeiðar vatn 100 grömm smjörlíki Aðferð fyrir Kókóskúlur: Allt hráefnið sett í skál og hnoðað saman. Búnar til litlar kúlur og kælt í ísskáp. þessari uppskrift að Kókóskúlur er bætt við af Jóhanna Ósk þann 25.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|