KókoskakaÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7723 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kókoskaka. 3 egg 250 gröm kókosmjöl 2 matskeiðar hveiti 1 teskeið vanilla. Krem: 100 gröm suðusúkkulaði 50 gröm smjör 2 matskeiðar flórsykur 1/2 dós ananas eða aðrir ávextir. 1/4 líter rjómi. Aðferð fyrir Kókoskaka: Stífþeytið egg og sykur. Blandið kókosmjöli, hveiti og vanillu í eggjahræruna. Bakið í smurðu lausbotna móti (24-26 cm í þvermál) í 20-25 mínútur. á neðstu rim í ofni við 170 gráður. Kremið: Hrærið smjör og flórsykur vel saman. Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og hrærið það vel saman við smjörið. Vætið kaldan botninn með ávaxtasafa og smyrjið kreminu yfir. Skreytið með rjóma. Gott er að láta kökuna bíða í nokkkra tíma áður en hún er borin fram. þessari uppskrift að Kókoskaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 12.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|