Klettasalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3076

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Klettasalat.

Slatti af klettasalati
1/2 melóna (hunangsmelóna)
2 matskeiðar rifin parmesanostur

Aðferð fyrir Klettasalat:

Skolið salatið og látið það liggja í köldu vatin í hálftíma. Takið það' svo uppúr vatninu og leggjið það á viskustykki. Setjið viskustykkið með salatinu í ískápinn í að minnsta kosti klukkutíma. Skrælið melónuna, fjarlægið steinana og skerið hana í teninga. Leggjið salatið á stórt fat. Leggjið melónuteningana ofanó og stráið parmesanosti yfir. Geymið í kæli þangað til þetta er borið fram þó ekki lengur en í klukkutíma.


þessari uppskrift að Klettasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Klettasalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Klettasalat