Kjúklingur með ostaflögumÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7670 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með ostaflögum. 1 kjúklingur soðinn eða steiktur, rifinn niður 1 dós sýrður rjómi 1 dós salsasósa 1 avocado ávöxtur, skorinn í sneiðar Mexíkóskar ostaflögur 1 dós ostasósa 1 laukur 3-4 tómatar Rifinn ostur Aðferð fyrir Kjúklingur með ostaflögum: Allt sett í eldfast mót, eftir lögum. Sýrður rjómi fyrst, svo avocado, þá salsasósa, síðan mexíkósu ostaflögurnar, ostasósa, kjúklingur, tómatar og laukur. Stráið ostinum yfir og hitið í ofni, við 200 gráður þar til osturinn er bráðnaður. þessari uppskrift að Kjúklingur með ostaflögum er bætt við af Sylvíu Rós þann 15.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|