Kjúklingur með kókosmjólk


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 16848

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með kókosmjólk.

4 kjúklingabringur
1 matskeið Isio 4 olía
1 bakki ferskir sveppir
1 dós grófur bambus
3-4 hvítlauksgeirar
1 dós kókosmjólk
Salt og pipar
Maizena

Aðferð fyrir Kjúklingur með kókosmjólk:

Skerið kjúklingabringurnar langsum í þrennt. Raðið þeim í eldfast mót og setjið inn í ofninn á 200 gráður. Hitið olíuna á pönnunni í meðalhita. Skerið sveppina og setjið þá á pönnuna. Setjið bambusinn saman við sveppina og svissið létt. Maukið hvítlaukinn og hrærið hann saman við sveppina og bambusinn. Hellið kókosmjólkinni saman við og kryddið með salti og pipar. Þykkjið sósuna ef til vill örlítið með Maizena. Takið kjúklinginn úr ofninum og hellið sósunni yfir. Steikið áfram í ofninum, í 15-20 mínútur. Berið fram með brúnum hrísgrjónum, brauði og salati.


þessari uppskrift að Kjúklingur með kókosmjólk er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með kókosmjólk
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með kókosmjólk