Kjúklingur með kókos


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 4214

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með kókos.

1 kjúklingur, hlutaður í sundur
1 1/2 bolli kókosmjöl
1 bolli brauðmylsna
2 egg
60 grömm smjör, brætt

Aðferð fyrir Kjúklingur með kókos:

Hitið ofninn í 175 gráður. Blandið saman kókosmjöli og brauðmylsnu í skál. Þeytið eggin létt saman. Hellið smjörinu í eldfast mót. Dýfið einum kjúklingabita í einu, fyrst í eggin og síðan í brauðmylsnunblönduna. Raðið í eldfasta mótið í einföldu lagi með skinnhliðina niður. Bakið í 25 mínútur. Snúið bitunum við og bakið áfram í 25 mínútur.

þessari uppskrift að Kjúklingur með kókos er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 13.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með kókos
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með kókos