Kjúklingur í tómatÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4727 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í tómat. Kjúklingur, brytjaður niður, eða bringur 3 desilítrar tómatsósa 3 teskeiðar karrý Matreiðslutjómi eða léttmjólk Aðferð fyrir Kjúklingur í tómat: Kjúklingurinn er settur í eldast mót. Tómatsósu og karrý er blandað saman í skál og því svo hellt yfir kjúklinginn. Síðan er þetta sett inn í ofn í 30 mínútur á 200 gráðu hita. Þá er kjúklingurinn tekinn út og rjóma eða léttmjólk hellt yfir, settur aftur inn í ofn og hafður í 30 mínútur í viðbót. Berið fram með hrísgrjónum og fersku salati. þessari uppskrift að Kjúklingur í tómat er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|