Kjúklingur í apríkósulegiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5312 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur í apríkósulegi. 2 desilítrar apríkósumarmelaði 2 desilítrar barbecue sósa 1 desilítri soyasósa 2 desilítrar rjómi 1 matskeið púðursykur 25 grömm smjörlíki Aðferð fyrir Kjúklingur í apríkósulegi: Allt hráefnið sem á að vera í sósunni er sett saman í pott og hitað. Kjúklingurinn er brytjaður niður og settur í eldfast mót. Sósunni er svo hellt yfir. Bakað í ofni í 60 mínútur við 200 gráðu hita. Berið fram með hrísgrjónum, salati og hvítlauksbrauði. þessari uppskrift að Kjúklingur í apríkósulegi er bætt við af Sylvíu Rós þann 15.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|