Kjúklingur barnannaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2971 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur barnanna. 1 kíló kjúklingalæri eða vængir 1 stór laukur 1 ½ desilíter tómatsósa 1 desilíter edikk 1 desilíter púðursykur Aðferð fyrir Kjúklingur barnanna: Setjið kjúklinginn í eldfast mót. Blandið tómatsósu, edikki og púðursykri saman og hellið yfir kjúklinginn. Skerið laukinn í hringi og stráið yfir kjúklinginn. Setjið mótið í ofninn í cirka klukkutíma. Hellið öðru hverju kjúklingasaftinu yfir kjúklinginn. Berið fram með hrísgrjónum og salati með tómötum. þessari uppskrift að Kjúklingur barnanna er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|