Fljótlegur kjúklingarétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 6 - Fitusnautt: Já - Slög: 10853 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegur kjúklingaréttur. 4 bollar, soðið, smátt skorið kjúklingakjöt 2 bollar sneitt sellerí 2 bollar ristaðir brauðteningar 1 bolli salasasósa, úr krukku 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli saxaður laukur 1 teskeið salt Pipar 250 grömm rifinn ostur 1/4 bolli hnetuflögur, ristaðar Aðferð fyrir Fljótlegur kjúklingaréttur: Hitið ofninn í 175 gráður. Blandið öllu saman í skál, nema hnetunum. Setjið blönduna í eldfast mót og dreifið hnetunum yfir. Lokið mótinu og bakið í 30-40 mínútur. Takið lokið af og bakið áfram í 10 mín. (Hægt er að loka mótinu með álpappír). þessari uppskrift að Fljótlegur kjúklingaréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 31.12.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|