KjúklingabringurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 13323 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingabringur. 2 kjúklingabringur 1-2 paprikkur 1 pakki beikon 1 dós hakkaðir tómatar Krydd (rósmarín, salt, pipar, sítrónugras eða álíka) Hrísgrjón Aðferð fyrir Kjúklingabringur: Látið hrísgrjónin sjóða. Steikið beikonið á pönnu og leggið beikonið svo á eldhúsþurrku á disk. Steikið kjúklingabringurnar á pönnunni. Skerið paprikkuna í ræmur og léttsteikið þær með kjötinu. Bætið hökkuðum tómötum og kryddi á pönnuna. Setjið að lokum beikonið útí réttinn og berið herlegheitin fram með hrísgrjónum. þessari uppskrift að Kjúklingabringur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|