Kjúklingabringur með ostiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 5898 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingabringur með osti. 4 kjúklingabringur Rautt pestó Smurostur með papriku Aðferð fyrir Kjúklingabringur með osti: Smyrjið kjúklingabringurnar með pestó að innanverðu, setjið vænan skammt af osti á og rúllið þeim svo upp. Smyrjið bringurnar að utan með pestói og leggjið þær þvínæst í eldfast mót. Steikið við 200 gráður í cirka 30-40 mínútur. þessari uppskrift að Kjúklingabringur með osti er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|