Kjötsúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7046

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjötsúpa.

1,6 kíló nautakjöt eða annað kjöt skorið í litla bita
Karríduft
Paprikuduft
8 dósir heilir tómatar
4 stilkar sellerí, fínskorið
8 laukar, sneiddir
16 hvítlauksgeirar, heilir
Grænmeti t.d gulrætur, súkkíni, paprika
8 teningar lambakjöts frá Knorr
1-2 chilipipar með fræjum
Lárviðarlauf
1-2 lítrar vatn

Aðferð fyrir Kjötsúpa:

Grænmetið léttsteikt úr olíu, í stórum potti. Tómatarnir maukaðir í sósu, í blandar og hellt út í. Vatni og krafti bætt út í. Kjötið steikt á pönnu og kryddað vel með papriku og karríi. Þá er kjötinu bætt út í súpuna og látið malla vel, Smakkið til með krafti og svörtum pipar.


þessari uppskrift að Kjötsúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjötsúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Kjötsúpa