Kínverskar lærisneiðar


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5897

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kínverskar lærisneiðar.

4 lærisneiðar

Kryddlögur:
2 matskeiðar olía
Safi úr ½ sítrónu
1 1/2 teskeið lauksalt
2 ½ teskeið garlic salt
1 teskeið bearnais essens
2 ½ tekseið salt
1 teskeið engifer
½ teskeið dijon sinnep
1 matskeið tómatsósa
3 matskeiðar sykur
¼ teskeið pipar
1 ½ teskeið sojasósa
8 dropar tabasco sósa


Aðferð fyrir Kínverskar lærisneiðar:

Blandið öllu ssaman og leggið lærisneiðarna í kryddlöginn, í 2 klukkustundir fyrir eldun. Grillið þetta við háan hita í byrjun, en lækkið síðan í meðalhita og gott er að pensla með kryddleginu á meðan grillað er.


þessari uppskrift að Kínverskar lærisneiðar er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kínverskar lærisneiðar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Austrænn matur  >  Kínverskar uppskriftir  >  Kínverskar lærisneiðar