Kartöflusalat með eplum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 12413

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Ferskt kartöflusalat með eplum.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartöflusalat með eplum.

Cirka sama magn af rauðum eplum og kartöflum
Majones
Sýrður rjómi
Evt. súrumjólk, til að þynna með
Saxaður laukur, eftir smekk
Sweet relish
Dill

Ef miðað er við 1 dós af sýrðum rjóma og eina dós af majones þarf 1/2 krukku sweet relish, 1 meðalstóran lauk, 3 epli og svipaða þyngd af kartöflum.
Dill eftir smekk, en það þarf þó nokkuð mikið.

Aðferð fyrir Kartöflusalat með eplum:

Kartöflurnar soðnar og kældar. Rjóminn, majonesið og sweet relishið hrært saman. Lauknum hrært saman við. Eplin skræld og kjarninn hreinsaður úr, skorin í hæfilega bita og sett út í. Kartöflurnar flysjaðar og brytjaðar út í. Gott er að gera þetta daginn áður en bera á salatið fram. Salatið verður bragðbetra og jafnara við geymsluna.

þessari uppskrift að Kartöflusalat með eplum er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kartöflusalat með eplum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Salatuppskriftir  >  Kartöflusalat með eplum