Kartöflur í hunangi


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 2733

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartöflur í hunangi.

125 grömm litlar kartöflur
15-20 grömm hunang
Skessujurt
Salt


Aðferð fyrir Kartöflur í hunangi:

Sjóðið kartöflurnar í léttsöltu vatni með nokkrum blöðum af skessujurt. Kælið kartölfurnar og flysjið þær. Hitið pönnu og hellið hunanginu á. Látið það verða aðeins loftfyllt. Setjið kartöflurnar á (þær eiga að vera aðeins rakar, en ekki blautar). Hækkið aðeins hitann og brúið kartöflurnar.

þessari uppskrift að Kartöflur í hunangi er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kartöflur í hunangi
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kartöfluuppskriftir  >  Kartöflur í hunangi