Kartöflubuff


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7423

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartöflubuff.

Soðnar afhýddar kartöflur, kaldar eða heitar
Haframjöl
Grænmetiskraftur
Krydd eftir smekk
Magnið fer eftir hversu margir eiga að borða buffið

Aðferð fyrir Kartöflubuff:

Soðnar afhýddar kartöflur, hrærðar vel í hrærivél. Haframjölinu bætt út í, þar til orðið er deig sem klístrast ekki eða lítið við skálina. þá er grænmetiskraftinum bætt út í og síðan er degið kryddað eftir smekk, td. með karrý, kúmeni og svörtum pipar. Síðan eru mótaðar litlar bollur, sem eru flattar út í lítil buff og steikt á pönnu með smá olíu. Borið fram með góðu salati og ostasósu, ef vill.

þessari uppskrift að Kartöflubuff er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kartöflubuff
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kartöfluuppskriftir  >  Kartöflubuff