Kanilkaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 20 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4034

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kanilkaka.

125 gröm bráðið smjör
800 gröm sykur
800 gröm hveiti
8 teskeiðar kanill
4 teskeiðar natron
1 líter súrumjólk

Glassúr:
100 gröm smjör
500 gröm flórsykur
4 teskeiðar vanillusykur eða korn frá einni vanillustöng
8 matskeiðar kakó
8 matskeiðar sterkt kaffi


Aðferð fyrir Kanilkaka:

Hrærið sykurinn og smjörið vandlega saman. Hrærið svo öllum hinum hráefnunum saman við, það má gjarnan sigta þau, þá forðast maður kekki. Hellið í ofnskúffu og bakið við 190 gráður í cirka 25-30 mínútur. Blandið saman hráefnunum í glassúrinn í ofannefndri röð og smyrjið á kökuna þegar hún er orðin köld.

Ef þið bræðið smjörið fyrir glassúrinn í potti munið þá að taka pottinn af hellunni áður en þið bætið hinum hráefnunum í því annar verður glassúrinn harður.


þessari uppskrift að Kanilkaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kanilkaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Kanilkaka