Kálfasnitsel með kartöflum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 4098

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kálfasnitsel með kartöflum.

600 grömm nýjar kartöflur
4 snitsel, cirka 150 grömm
1 matskeið olía
1 sítróna
Gróft salt
Nýmulinn pipar



Aðferð fyrir Kálfasnitsel með kartöflum:

Skerið kartöflurnar í cirka 2 mm sneiðar. Hitið pönnu, við háan hita, og setjið olíu á. Brúnið kjötið á báðum hliðum, í 2-3 mínútur, þegar olían er orðin mjög heit.
Takið kjötið af pönnunni og steikið kartöflusneiðarnar, hellið smá olíu á ef pannan er orðin þurr. Steikið kartöflurnar í 5 mínútur, þær eiga að vera aðeins stökkar og ekki steiktar í gegn.
Hellið safanum frá kjötinu yfir kartöflurnar og berið fram, með sítrónu salti og pipar.

þessari uppskrift að Kálfasnitsel með kartöflum er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kálfasnitsel með kartöflum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Kálfasnitsel með kartöflum