Kálfakjöt með melónu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 5652

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kálfakjöt með melónu.

1 þroskuð hunangsmelóna
4 matskeiðar appelsínusafi
1 matskeið hunang
Börkur af 1 sítrónu
Safi úr 1 sítrónu
3 skarlottulaukar, saxaðir
1 kálfasnitsel cirka 100 grömm
Salt og pipar


Aðferð fyrir Kálfakjöt með melónu:

Skerið melónuna í 6 sneiðar og fjarlægið börk og steina. Skerið melónuna í teninga, cirka 2x2 cm. Hrærið appelsínusafa, hunangi, sítrónuberki, sítrónusafa og skarlottulauk saman. Smakkið til með salti og pipar.
Skerið snitselið í svakalega þunnar ræmur. Blandið öllu saman og berið fram.


þessari uppskrift að Kálfakjöt með melónu er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kálfakjöt með melónu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Forréttir  >  Kálfakjöt með melónu