JólakonfektÁrstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7367 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jólakonfekt. 1 desilíter sykur 50 grömm smjörlíki eða smjör 75 grömm ljóst súkkulaði 1 matskeið kakó 0,5 desilíter hveiti 0,5 desilíter síróp Aðferð fyrir Jólakonfekt: Hellið sykri, sírópi, kakói, hveiti og smjörlíki í pott. Látið þetta sjóða við lágan hita og hrærið í, þar til þetta er orðið þykkt. Hellið blöndunni á plötu klædda bökunarpappír. Skerið í bita á meðan þetta er ennþá hálf volgt. Brjótið súkkulaðið í bita og bræðið það yfir vatnsbaði. Penslið konfektið með súkkulaðinu. þessari uppskrift að Jólakonfekt er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|