Jarðaberjaterta


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6656

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberjaterta.

4 eggjahvítur
1 bolli sykur
2 bollar kókosmjöl
100 grömm britjað suðusúkkulaði
1 peli rjómi
1/2 dós jarðaber

Aðferð fyrir Jarðaberjaterta:

Eggjahvíturnar og sykurinn þeytt saman. Kókosmjöl og súkkulaði blandað varlega saman við. Smyrjið ofnplötu vel og sáldrið hveiti yfir. Smyrjið degið út í tvo hringlótta botna á plötuna. Bakið við 150 gráður í cirka 30 mínútur. Botnarnir lagðir saman með pela af þeyttum rjóma og 1/2 dós af jarðaberjum sem eru marin út í rjómann.

þessari uppskrift að Jarðaberjaterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 20.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Jarðaberjaterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Jarðaberjaterta