Jarðaberjasalat


Árstíð: Sumar - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 5178

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberjasalat.

1 bakki jarðaber
2 kíví
250 gröm pasta
1 fennikka
1/2 dolla sýrður rjómi, fitusnauður
Salt og pipar
(chili)

Aðferð fyrir Jarðaberjasalat:

Sjóðið pastað og kælið það svo með köldu vatni. Skolið jarðaberin og skerið í 4 bita. Skrælið kívin og skerið í teninga. Skolið fennikuna, skerið það neðsta af og skerið hana svo í bita. Blandið öllu saman í skál og hellið sýrða rjómanum yfir. Kryddið með salti og pipar og jafnvel með smá chili.

þessari uppskrift að Jarðaberjasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Jarðaberjasalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pastauppskriftir  >  Jarðaberjasalat