JarðaberjarétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2586 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberjaréttur. 200 grömm súkkulaði 2 matskeiðar rjómi 2 öskjur fersk jarðaber Hrein jógúrt Ristað morgunkorn Aðferð fyrir Jarðaberjaréttur: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hrærið rjómanum saman við súkkulaðið. Raðið jarðaberjum í botninn á glasi, þannig að botninn hyljist. Setjið 1-2 matskeiðar af hreinni jógúrt yfir, svo múslí og svo súkkulaði og endurtakið. Gerið það saman við 3 glös í viðbót og berið fram. þessari uppskrift að Jarðaberjaréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|