ÍssósaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4518 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Íssósa. Ís eftir smekk Niðursoðnar perur 250 grömm suðusúkkulaði 50 grömm smjör 3 matskeiðar vatn 1 teskeið vanilludropar 3 matskeiðar rjómi Aðferð fyrir Íssósa: Setjið ís og perur í skál. Bræðið súkkulaðið í pott ásamt smjöri og bætið út í vatni, vanilludropum og rjóma. Látið þetta malla og hellið svo yfir ísinn. þessari uppskrift að Íssósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|