Innbakaður kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6350 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Innbakaður kjúklingur. 1 plata smjördeig 4 kjúklingabringur 250 grömm sveppir Smurostur með púrrlauk Ferskur púrrlaukur, saxaður Salt og pipar 4 sneiðar soðin landskinka Aðferð fyrir Innbakaður kjúklingur: Rúllaðu smjördeginu út og skerðu það í 4 langa strimla. Skerðu smá vasa eða rifu í kjúklingabringurnar. Steikið sveppina og kryddið þá með salti og pipar. Blandið sveppunum saman við smurostinn og púrrlaukinn. Fyllið bringurnar með blöndunni. Pakkið bringunum fyrst inn í skinkuna og svo inn í smjördegið. Bakið pakkana í 25 mínútur við 220 gráður og berið fram með salati eða gufusoðnu grænmeti. þessari uppskrift að Innbakaður kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.04.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|