Indverskur kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 14563 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Indverskur kjúklingur. 2 litlir kjúklingar 1 laukur 2 hvítlauksgeirar 75 grömm smjör 1/2 teskeið estragon 1/2 teskeið múskatheta 1/2 teskeið rósmarín 1/2 teskeið tímian 1/2 teskeið karrý 1/2 teskeið nellika 1/2 teskeið engifer 15 möndlur Salt Grænt salat Vorlaukur Púrrlaukur Græn paprikka Avókadó Baunaspírur Olía eða estragonedikk Aðferð fyrir Indverskur kjúklingur: Htitð ofninn á 225 gráður. Skerið kjúklingana í tvennt og leggið í smurða ofnskúffu. Skerið lauk og hvítlauk smátt og blandið þeim í smjörið ásamt kryddinu. Smyrjið kjúklinginn með kryddsmjörinu. Eldið kjúklinginn í ofninum í 50 mínútur, setjið evt. álpappír yfir. Skerið salatið í strimla, og vorlaukinn í þunnar skífur. Hakkið púrrlaukinn og paprikkuna og skerið avókadóið í bita. Blandið svo öllu saman í skál ásamt baunaspírunum og hellið dressingu yfir. Stráið hökkuðum möndlum yfir kjúklinginn og berið fram með salatinu. þessari uppskrift að Indverskur kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 12.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|