HverabrauðÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7162 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hverabrauð. 5 bollar rúgmjöl 2,5 bollar hveiti 2 bollar sykur 4 teskeiðar lyftiduft 1 teskeið salt 1 lítri mjólk Aðferð fyrir Hverabrauð: Hrærið öll hráefnin saman og setjið deigið í 3-4 1L fernur (settar hálfar). Fernurnar eru settar í plastpoka, bundið fyrir og grafnar þannig í sandinn við hverinn. Bakað þar í sólarhing. Má einnig baka í bakarofni við 100 gráður í cirka 12 tíma. þessari uppskrift að Hverabrauð er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|