Hummus


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7437

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hummus.

100 grömm kjúklingabaunir
Smá sítrónusafi
1 pressaður hvítlaukur
Smá salt
50 grömm tahini (sesamsósa)
Vatn fyrir baunirnar
Smá natron

Aðferð fyrir Hummus:

Leggjið baunirnar í bleyti daginn áður. Sjóðið þær svo í vatni, með ¼ teskeið af natron í, þar til þær eru alveg mjúkar (tekur cirka klukkutíma). Blandið þær svo í blandara, þar til þær eru nánast maukaðar. Hrærið hvítlauk, salti og tahini í. Bætið etv. smá vatni í, ef þetta er of stíft. Berið fram með smá oífuolíu, kjúklingi eða fisk.

þessari uppskrift að Hummus er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Hummus
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Meðlæti  >  Hummus