HumarsúpaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6912 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Humarsúpa. 150 gröm humar 2 desilítrar kjúklingakraftur 2 desilítrar hvítvín 2 dósir humarsúpa 2 desilítrar rjómi Koniak Salt og pipar Aðferð fyrir Humarsúpa: Látið hvítvínið sjóða í 5 mínútur. og hellið humarsúpunni og kjúklingakraftinum í pottinn. Hellið koníaki í eftir smekk og kryddið með salt og pipar. Hellið í diska og setjið humar í og eina matskeið rjóma á toppinn. Berið fram með súpubrauði. þessari uppskrift að Humarsúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 00.00.00. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|