Humarhalar á salatbeði


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3491

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Humarhalar á salatbeði.

1 kíló humarhalar
200-250 grömm smjör
1-1,5 teskeið hvítlauksmauk eða hvítlaukssalt
Aromat
Sítrónupipar
Salt

Salat:
Jöklasalat
tómatar
gúrka
paprikka

eða salat eftir óskum

Aðferð fyrir Humarhalar á salatbeði:

Takið humarhalana úr skelinni. Setið smjör á pönnu og látið bráðna við lágan hita. Þegar smjörið er bráðið, setið þá hvítlauksmaukið / hvítlaukssaltið út í, þá hafið þið hvítlaukssmjör á pönnunni. Hækkið hitann udnir pönnunni og skellið humrinum á. Kryddið með aromati og sítrónupipar. Setið lok yfir. Eldið humarinn í cirka 6-7 mínútur.
Leggið salat á disk og humarhalana yfir.

þessari uppskrift að Humarhalar á salatbeði er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 26.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Humarhalar á salatbeði
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Humaruppskriftir  >  Humarhalar á salatbeði