Hollt konfekt


Árstíð: Jól - Fyrir: 15 - Fitusnautt: Já - Slög: 7517

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hollt konfekt.

300 grömm gráfíkjur
100 grömm döðlur
100 grömm aprikósur
150 grömm marsipan
1/2 desilítri agave síróp
Vanilludropar

Hnetukurl til skreytingar

Aðferð fyrir Hollt konfekt:

Ávextirnir eru hakkaðir saman eða settir í matvinnsluvél. Öllu blandað saman og massinn kældur. Búið til kúlur og veltið upp úr hnetukurlinu.

þessari uppskrift að Hollt konfekt er bætt við af Sigrún Hulda Jónsdóttir þann 25.11.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Hollt konfekt
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Hollt konfekt